Staðan ágúst 2023
Aðgerð hafin.
Í tengslum við störf LCA-starfshópsins (sbr. aðgerð 5.1.3.) hefur m.a verið rætt um:
- Möguleikann á að Ísland verði í samstarfi við finnsk/sænska gagnabankann. Sá möguleiki gæti verið fyrir hendi en engar frekari greiningar hafa verið gerðar á honum.
- Setja inn íslenskar forsendur í LCAbyg. Forsvarsmenn LCAbyg hafa gefið því grænt ljós.
- Setja inn íslenskar forsendur í OneClickLCA. Forsvarsmenn OneClickLCA eru tilbúnir að skoða það.
- Gera EPD-blöð fyrir íslensk byggingarefni aðgengileg á LCA-vefgátt HMS, þegar hún verður klár.
Framkvæmd aðgerðar gæti dregist fram á árið 2024.
Lokaafurð aðgerðar
Lokaafurð aðgerðar felst í notkun gagnabanka um umhverfis- og loftslagsáhrif byggingarefna á íslenskum markaði.
Annað tengt efni
CO2data; finnsk/sænskur gagnabanki um losun byggingarvara.
Vefsíða LCAbyg
Vefsíða OneClickLCA
Vefsíða með EPD-blöð (umhverfisyfirlýsingar) fyrir byggingarvörur í Noregi.
Vistbók; íslenskur gagnabanki um umhverfisvænar byggingarvörur.
Tengiliður
Þóra Margrét Þorgeirsdóttir, HMS, thora.thorgeirsdottir@hms.is