Search
Close this search box.

Útgefið efni

Vegvísir að vistvænni mannvirkjagerð 2030

I. hluti (18 bls)

Losun
Lestu þennan hluta til að vita meira um kolefnislosun íslenskra bygginga.

II. hluti (102 bls)

Markmið og aðgerðir
Lestu þennan hluta til að vita meira um markmið um vistvænni mannvirkjagerð og aðgerðirnar svo þau markmið náist.

III. hluti (9 bls)

Samantekt: Losun, markmið og aðgerðir 
Byrjaðu hér!
Lestu þennan hluta til að fá yfirsýn yfir losunina, markmiðin og aðgerðirnar í I. og II. hluta.

Útgefið efni 2020

Í lok árs 2020 voru gefnar út tvær samantektir á vegum verkefnisins Byggjum grænni framtíð. Í þeirri fyrri eru teknar saman vistvænar áherslur í byggingariðnaði á Norðurlöndum og í þeirri seinni er farið yfir vistvænar áherslur í íslenskum byggingariðnaði.

Með þessari vinnu er gerð tilraun til að ná ákveðinni yfirsýn yfir stöðu málaflokksins í lok árs 2020 en í  hvorugu tilfellinu er um tæmandi umfjöllun að ræða. Vonast er til að samantektirnar hafi hvetjandi áhrif og komi meðal annars að notum við skilgreiningu aðgerða til að draga úr losun frá byggingariðnaðinum og minnka umhverfisáhrif hans.

Vistvænar áherslur í byggingariðnaði á Norðurlöndunum

Vistvænar áherslur í íslenskum byggingariðnaði