5. Skipulag og hönnun
Markmið og vistvænar aðgerðir:
5.1. Lífsferilsgreiningar
Losun framkvæmda
Vegagerðarinnar metin - Samræmd aðferðafræði við gerð lífsferilsgreininga
bygginga - Skilyrði um gerð lífsferilsgreininga - Grunnviðmið fyrir
kolefnisspor ólíkra mannvirkja - Skilgreining á kolefnishlutlausri byggingu á
Íslandi
5.2. Umhverfisvottanir
Umhverfislegur og
fjárhagslegur ávinningur af umhverfisvottunum - Leiðbeiningar um
Svansvottunarviðmið - Umhverfisvottaðar byggingar í Mannvirkjaskrá - Vottunarkerfi
aðlagað að íslenskum aðstæðum
5.3. Skipulag og hönnun
Leiðbeiningar um 20 mínútna bæi og hverfi - Endurskoðuð
landsskipulagsstefna 2015-2026 - Skipulagslöggjöf rýnd m.t.t. loftslagsmála -
Leiðbeiningar um loftslagsmiðað skipulag