Staðan ágúst 2023
Aðgerð hafin.
Björn Marteinsson fer fyrir hópi sem vinnur að rannsóknum um orkunýtingu bygginga svo hægt verði að orkaflokka byggingar, í samstarfi við HMS og Orkustofnun. Miðað er við að niðurstöður fáist fyrir lok árs 2024. Í verkefnahóp með Birni sitja:
-
- Bjartur Guangze Hu (Veitur)
- Nanna Karólína Pétursdóttir (Verkís)
-
- Alma Dagbjört Ívarsdóttir (Mannvit)
-
- Þórhildur Fjóla Kristjánsdóttir (Efla)
-
- Högni Hróarsson (Ferill)
Fyrirtækið Eignaumsjón tekur þátt með því að leggja fram gögn og vinnu til verkefnisins.
Lokaafurð aðgerðar
Samræmd aðferðafræði við gerð orkuútreikninga bygginga og útgáfa viðmiða fyrir orkuflokkun bygginga.