Staðan ágúst 2023
Aðgerð hafin.
Aðgerðin byggir á vinnu í aðgerðum 3.1. og 3.2. Hún verður unnin í tengslum við heildarendurskoðun á byggingarreglugerð; verkefni sem á að klárast fyrir lok árs 2024. Meðal þess sem á að taka til skoðunar í þeirri vinnu er bætt orkunýting mannvirkja.
Lokaafurð aðgerðar
Krafa sett í byggingarreglugerð um gerð orkuútreikninga nýbygginga.
Annað tengt efni
Tengiliður
Þórunn Lilja Vilbergsdóttir, HMS, thorunn.vilbergsdottir@hms.i