Staðan ágúst 2023
Aðgerð hafin.
Ráðinn hefur verið sérfræðingur til HMS sem mun taka ábyrgð á þessari aðgerð og vinna hana í nánu samstarfi við helstu hagaðila markaðarins. Ljóst er að aðgerðinni verður ekki lokið fyrr en á árinu 2024.
Lokaafurð aðgerðar
Lokaafurð aðgerðar felst í útgáfu leiðbeininga um hönnun hita-, kæli- og loftræstikerfa.
Annað tengt efni
Tengiliður
Elín Þórólfsdóttir, HMS, elin.thorolfsdottir@hms.is