Staðan júní 2024
Aðgerð í endurmat.
Byggingar áttu að vera í forgrunni í Saman gegn sóun á árunum 2024-2025. Hins vegar var fallið frá því í lok árs 2023 þegar ákveðið var að nýta árið 2024 til að taka stefnuna Saman gegn sóun til heildarendurskoðunar.
Sökum endurskoðunar stefnunar Saman gegn sóun þarf að fella niður aðgerðina.
Lokaafurð aðgerðar
Aðgerð í endurmat.
Annað tengt efni
Heimasíða Saman gegn sóun.
Instagram-síða Saman gegn sóun.
Facebook-síða Saman gegn sóun.
Tengiliður
Guðrún Lilja Kristinsdóttir sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun, gudrun.l.kristinsdottir@umhverfisstofnun.is