Staðan júní 2024
Aðgerð í endurmat.
Aðgerð í endurmat, í ljósi aðgerða 1 og 2 í aðgerðaáætlun Landsskipulagsstefnu.
Aðgerðin 5.3.5. á rót sína að rekja til tillögu að endurskoðaðri landsskipulagsstefnu 2015-2026, sem var lögð fram á Alþingi 2021 en var ekki samþykkt þá. Landskipulagsstefna var samþykkt í maí 2024. Ljóst er að endurskoða þarf aðgerðina með tilliti til endurskoðaðrar landskipulagsstefnu
Lokaafurð aðgerðar
Aðgerð í endurmat.
Annað tengt efni
Tengiliður
Ester Anna Ármannsdóttir, sviðsstjóri, svið stefnumótunar og miðlunar hjá Skipulagsstofnun, ester.armannsdottir@skipulag.is