6.5. Setja umhverfisvænar hæfiskröfur og valforsendur í útboð fyrir framkvæmdir á vegum Framkvæmdasýslunnar – Ríkiseigna

Upplýsingar um aðgerð skv. II. hluta Vegvísis að vistvænni mannvirkjagerð, útg. í júní 2022:

Markmið: Að hvetja og styðja við þróun og uppbyggingu á vistvænni mannvirkja í eigu ríkisins.

Ábyrgð: Framkvæmdasýslan - Ríkiseignir.

Staðan í maí 2022: Undirbúningur hafinn.

Tími: 2022-2023.

Staðan janúar 2024

Aðgerð hafin. 

FSRE hefur tekið að sér að stýra þessari aðgerð.  Markmiðið er að setja umhverfisvænar hæfiskröfur og valforsendur í útboð fyrir framkvæmdir á vegum Framkvæmdasýslunnar- Ríkiseigna. Eru m.a. að útbúa matslíkan sem leggur mat á losun við val á verkefnum


Lokaafurð aðgerðar

Umhverfisvænar hæfiskröfur og valforsendur í útboð fyrir framkvæmdir á vegum FSRE.

Annað tengt efni

Tengiliður

Framkvæmdasýslan – Ríkiseignir (FSRE).

Elísabet Sara Emilsdóttir, FSRE, elisabet.sara.emilsdottir@fsre.is