Staðan mars 2024
Í vinnslu.
Byggðastofnun og Lánasjóður sveitarfélaga bjóða upp á lán til umhverfisvænnar mannvirkjagerðar.
Á árinu 2024 býður HMS auka fjármagn til þeirra stofnframlagshafa sem gera lífsferilsgreiningar, til að standa undir kostnaði við gerð lífsferislgreininga að hluta eða öllu leyti.
Lokaafurð aðgerðar
Lokaafurð aðgerðar felst í að opinberar lánastofnanir fjölgi leiðum til grænnar fjármögnunar innan mannvirkjageirans.
Annað tengt efni
Græn lán hjá Byggðastofnun.
Grænar lánveitingar til sveitarfélaga hjá Lánastofnun sveitarfélaga.
Stofnframlög HMS.
Tengiliður
Elín Þórólfsdóttir HMS, elin.thorolfsdottir@hms.is