Staðan ágúst 2023
Aðgerð hafin.
Ráðinn hefur verið sérfræðingur til HMS sem mun taka ábyrgð á þessari aðgerð og vinna hana í nánu samstarfi við helstu hagaðila markaðarins.
Lokaafurð aðgerðar
Samræmd aðferð við varma- og rakaflæðisútreikninga.
Annað tengt efni
Tengiliður
Elín Þórólfsdóttir, HMS, elin.thorolfsdottir@hms.is