Staðan ágúst 2023
Aðgerð ekki hafin.
Verið er að vinna að gerð samræmdrar aðferðafræði við orkuútreikninga mannvirkja og útgáfu viðmiða fyrir orkuflokka bygginga (sjá aðgerð 3.2.).
Í framhaldinu má búast við að krafa um orkuútreikninga nýbygginga verði innleidd í byggingarreglugerð. Lagt er til að aðgerðin verði innleidd með þrepaskiptingu og aðlögunartíma.
Lokaafurð aðgerðar
Lokaafurð aðgerðar felst í að gerð sé krafa um orkunýtni nýbygginga.
Annað tengt efni
Tengiliður
Elín Þórólfsdóttir, HMS, Elin.Thorolfsdottir@hms.is