3.11. Móta stefnu um vistvænt viðhald opinberra bygginga

Upplýsingar um aðgerð skv. II. hluta Vegvísis að vistvænni mannvirkjagerð, útg. í júní 2022:

Stefna mótuð og leiðbeiningar gerðar til að innleiða og framfylgja þeirri stefnu í verkefnum Framkvæmdasýslunnar - Ríkiseigna.

Markmið: Að sýna frumkvæði á markaði hvað þetta varðar og vera fyrirmynd fyrir aðra. Að minnka kolefnislosun vegna viðhalds.

Ábyrgð: Framkvæmdasýslan - Ríkiseignir.

Staðan í maí 2022: Undirbúningur hafinn.

Tími: 2022-2024.

Staðan júní 2024

Aðgerð í endurmat.

FSRE vill endurskoða aðgerðina, vegna skipulagsbreytinga innanhúss. Nauðsynlegt er að endurnýja umboð, forgangsröðun og fjármagn í aðgerðina.

Lokaafurð aðgerðar

Aðgerð í endurmat.

Annað tengt efni

Tengiliður

Elísabet Sara Emilsdóttir, FSRE, elisabet.sara.emilsdottir@fsre.is