Staðan ágúst 2023
Aðgerð hafin.
Aðgerðin verður unnin í tengslum við heildarendurskoðun á byggingarreglugerð; verkefni sem á að klárast fyrir lok árs 2024.
Lokaafurð aðgerðar
Krafa í byggingarreglugerð um að greinargerð hönnuða innihaldi upplýsingar um hámarksnýtingu byggingarefna.
Annað tengt efni
Tengiliður
Elín Þórólfsdóttir, HMS, Elin.Thorolfsdottir@hms.is