Staðan ágúst 2023
Aðgerð ekki hafin.
Lokaafurð aðgerðar
Lokaafurð aðgerðarinnar felst í uppfærðum grunnviðmiðum fyrir kolefnisspor mismunandi mannvirkjaflokka, sem reiknuð verða með samræmdri aðferðafræði (sjá aðgerð 5.1.3).
Þegar nær dregur 2030 er miðað við að sett verði krafa um að nýbyggingar skuli vera undir skilgreindum grunnviðmiðum.
Annað tengt efni
Danmörk hefur innleitt kröfu um að nýbyggingar losi undir ákveðnum grunnviðmiðum frá janúar 2023 (limit values). Hér er lesefni í tengslum við þær breytingar.
Danskt örmyndband (með texta) um grunnviðmið fyrir kolefnisspor bygginga (limit values).
Samnorrænt samstarfsverkefni um vistvæna mannvirkjagerð: Nordic Sustainable Constructions
Tengiliður
Elín Þórólfsdóttir, HMS, elin.thorolfsdottir@hms.is