Grænni byggð stóð fyrir ráðstefnu í Laugardalshöll þann 1. september sl. um hringrás í íslenskum byggingariðnaði.
Upptöku af þessum áhugaverða viðburði má nálgast hér.
Á ráðstefnunni var hagnýtri reynslu miðlað um hringrásarhagkerfið í byggingariðnaði og helstu hindranir ræddar.
Ráðstefnan var hluti af Iðnaðarsýningunni og var samtvinnuð við bás á vegum HMS þar sem styrkþegar úr Aski – mannvirkjarannsóknarsjóði voruí forgunni.
Erindi héldu:
Anna María Bogadóttir, URBANISTAN
Arnhildur Pálmadóttir, Lendager Island
Guðný Káradóttir, VSÓ
Hrafnhildur Sif Hrafnsdóttir, HMS
Jan Dobrowolski, Studio Ludíka
Katarzyna Jagodzińska, Grænni byggð
Narfi Þorsteinsson, Rúststeinar
Ólöf Salmon Guðmundsdóttir, PAGO
Sighvatur Lárusson, CIRCULA
Sigríður Ósk Bjarnadóttir, Hornsteinn
Í pallborðum sátu:
Aðalheiður Atladóttir, FSRE
Ásgeir B. Torfason, Háskóli Íslands
Bjarma Magnúsdóttir, ÍAV
Björg Ásta Þórðardóttir, SI
Halla Helgadóttir, Miðstöð hönnunar og arkitektúrs
Hulda Hallgrímsdóttir, Reykjavíkurborg
Íris Þórarinsdóttir, Reitir
Perla Dís Kristinsdóttir, Basalt Architects
Sigríður Maack, Arkitektafélags Íslands
Þórunn Sigurðardóttir, HMS
Fundarstjóri var Freyr Eyjólfsson, verkefnastjóri hringrásarhagkerfisins hjá Sorpu.