Þann 12. desember 2023 verður haldin vinnustofa á Teams á vegum norræna samstarfsverkefnis Nordic Sustainable Construction.
Á vinnustofunni verður hægt að heyra um og ræða norrænu vegferðina sem verið er að fara við að samþætta LCA og BIM.
Nánari upplýsingar og skráning er hér.
Fylgist með þróun verkefnisins Nordic Sustainable Construction á LinkedIn og á heimasíðu verkefnisins.