Þann 18. febrúar 2021 fór fram opinn stafrænn kynningarfundur á verkefninu Byggjum grænni framtíð.
Á fundinum var fjallað um skipulag og framkvæmd verkefnisins auk þess munu fulltrúar þriggja ólíkra hagaðila ræða um tækifæri, áskoranir og ávinning varðandi vistvænni mannvirkjagerð út frá þeirra sjónarhorni.
Dagskrá:
- Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra
- Þóra Margrét Þorgeirsdóttir, HMS, verkefnastjóri Byggjum grænni framtíð.
- Sigríður Ósk Bjarnadóttir, byggingarverkfræðingur VSÓ/HÍ, hópstjóri í hóp 6, mælingar (glærur)
- Gylfi Gíslason, framkvæmdastjóri Jáverks (glærur)
- Aldís Hafsteinsdóttir, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga
- Brynjólfur Bjarnason, viðskiptastjóri hjá Íslandsbanka (glærur)
Fundarstjóri: Lárus M. K. Ólafsson, viðskiptastjóri hjá Samtökum iðnaðarins
Upptaka af fundinum