5.2.5. Regluleg námskeið fyrir fagaðila um vottunarkerfi
Haldin verði regluleg námskeið í samstarfi við menntastofnanir um vottunarkerfi, ávinning af þeim og niðurstöður rannsókna á þeim. Námskeiðin verði miðuð að verktökum, ráðgjöfum og framkvæmdaraðilum.
Markmið: Að auka þekkingu á vottunum.
Ábyrgð: Umhverfisstofnun og fleiri viðeigandi aðilar.
Tími: 2022-2023.