5.1.2. Gera lífsferilsgreiningar á öllum BREEAM-vottuðum nýbyggingum Reykjavíkurborgar
Þar á meðal verður losun vegna byggingarefna metin, í samræmi við aðgerðir um vistvæn mannvirki í loftslagsáætlun Reykjavíkurborgar 2021-2025.
Markmið: Að meta og draga úr losun vegna mannvirkja í kolefnisspori Reykjavíkurborgar.
Ábyrgð: Reykjavíkurborg.
Tími: 2022 og áfram.