5.2.8. Aðlaga vottunarkerfi að íslenskum aðstæðum
Gerðar verði rannsóknir sem nauðsynlegar eru til að gera opinberan íslenskan viðauka við BREEAM og til að hægt sé að setja fram séríslenskar kröfur í viðmiðum Svansins.
Markmið: Að vottunarkerfi séu meira aðlaðandi fyrir íslenska framkvæmdaraðila og að þau gefi raunverulegan umhverfisávinning hérlendis.
Ábyrgð: Grænni byggð og Umhverfisstofnun.
Tími: 2023.