📣 Eruð þið að vinna að byggingum með lágt kolefnisspor? Eruð þið með dæmi um íslenska byggingu með lágt kolefnisspor?📣

Skilafrestur 15. júlí 2024:

1️⃣ Skráðu þig á “low carbon clinics” og fáðu sérsniðnan stuðning og ráðgjöf til að draga úr loftslagsáhrifum verkefnis þíns 💬
🌱 Fáðu aðgang að sérfræðiráðgjöf til að bæta sjálfbærni verkefnisins þíns
♻ Fáðu stuðning til að setja markmið um lágt kolefnisspor og innleiða hringrásar lausnir
📝 Fáðu hjálp við að læra um aðra sjálfbærniþætti eins og t.d. ESG

… og ef þú vilt
2️⃣ Sendu verkefnið þitt í safn af byggingum með lágt kolefnisspor 📖
📰 Gerðu verkefnið þitt sýnilegt með öðrum norrænum verkefnum með leiðandi sérfræðingum
🗺 Fáðu tækifæri til að deila reynslu og læra af bestu starfsvenjum á Norðurlöndum og í Eistlandi
💻 Fáðu sýnileika með útgáfum og veffundum á vegum verkefnishópsins

Þetta verkefni er hluti af hröðunaráætluninni í vinnupakka 1 „Nordic Harmonisation of Life Cycle Assessment”.

Horfðu á vefnámskeiðið um hröðunaráætlunina og lestu meira hér: https://lnkd.in/dBXycrvN