33 sérfræðingar í sex hópum
Alls hafa 33 sérfræðingar frá 23 fyrirtækjum/stofnunum/félagasamtökum nú hafið störf í sex hópum á vegum verkefnisins Byggjum grænni framtíð. Hópar 1 til 5 munu starfa frá janúar til mars 2021 en hlutverk þeirra er að skilgreina aðgerðir til að minnka Read More