Útgáfuhóf: Lífsferilsgreiningar í byggingarreglugerð

ATH – Upptöku af fundinum má nálgast hér. Þriðjudaginn 26. mars 2024 kl. 12-13 verður samræmd aðferðafræði við gerð lífsferilsgreininga fyrir íslenskar byggingar formlega gefin út, með opnun LCA-gáttar og upplýsingasíðu um lífsferilsgreiningar á hms.is. Fundurinn markar jafnframt upphaf 18 mánaða aðlögunartíma fyrir Read More

Norræn vefráðstefna um vistvæna mannvirkjagerð 15.9. kl. 7-13:30 – Nordic Climate Forum

Hin árlega norræna ráðstefna Nordic Climate Forum for Constructions verður haldin í Helsinki og á netinu föstudaginn 15. september kl. 7:00-13:30 á íslenskum tíma (kl. 10:00-16:30 á staðartíma). Norræn stjórnvöld, háskólasamfélagið og hagaðilar úr byggingariðnaðinum fjalla um helstu strauma og stefnur í vistvænni Read More

CIRCON ráðstefna. Hringrás í byggingariðnaði: erum við tilbúin í stökkið? 01.09. – Upptaka

Grænni byggð stóð fyrir ráðstefnu í Laugardalshöll þann 1. september sl. um hringrás í íslenskum byggingariðnaði. Upptöku af þessum áhugaverða viðburði má nálgast hér. Á ráðstefnunni var hagnýtri reynslu miðlað um hringrásarhagkerfið í byggingariðnaði og helstu hindranir ræddar. Ráðstefnan var Read More