Byggjum grænni framtíð á Umhverfisþingi 27. apríl 2021
Verkefnastjóri samstarfsverkefnisins Byggjum grænni framtíð mun taka þátt í panelumræðum um loftslagsmál og hringrásarhagkefið, á Umhverfisþingi sem haldið verður þriðjudaginn 27. apríl. Umhverfis- og auðlindaráðherra boðar til umhverfisþings annað hvert ár samkvæmt ákvæðum þar að lútandi í lögum um náttúruvernd. Read More