Mat á árlegri kolefnislosun íslenskra bygginga liggur fyrir í fyrsta sinn
Árleg losun íslenskra bygginga er um 360 þúsund tonn CO2íg. 45% af kolefnissporinu stafa frá byggingarefnum, einkum steypu. 30% af kolefnissporinu myndast vegna rafmagns og kyndingar á notkunartíma bygginganna. Innbyggt kolefni heildarbyggingarmassans á Íslandi er um 12.700.000 tonn CO2íg. Þetta Read More