Opin vinnustofa 11. ágúst: Samræming lífsferilsgreininga fyrir íslenskar byggingar
Mótun samræmdrar aðferðafræði við gerð lífsferilsgreininga fyrir byggingar á Íslandi er að hefjast, í samræmi við aðgerð 5.1.3. í Vegvísi að vistvænni mannvirkjagerð. Vegvísirinn kom út í júní 2022 á vegum Byggjum grænni framtíð, samstarfsverkefnis stjórnvalda og hagaðila byggingariðnaðarins um Read More