Tillögur að grænum hvötum í mannvirkjagerð
Í mars 2023 skilaði starfshópur um skatta og skattaívilnanir á sviði umhverfismála skýrslu til fjármála- og efnahagsráðherra. Hópurinn leggur fram tillögur á níu sviðum, m.a. varðandi vistvæna mannvirkjagerð. Í umfjöllun um hvata til vistvænnar mannvirkjagerðar kemur fram: „• Starfshópurinn styður Read More