Aðlögun mannvirkjagerðar að loftslagsbreytingum
Þann 21. mars 2023 stóð umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið fyrir vinnustofu um aðlögun mannvirkjagerðar að loftslagsbreytingum. Það var ánægjulegt að sjá mikla og fjölbreytta þátttöku í gagnlegum umræðum en um er að ræða málaflokk sem hefur ekki fengið mikla athygli Read More