Sjö aðgerðum lokið í nóv 2023 til febrúar 2024
Sjö aðgerðum var lokið á tímabilinu nóvember 2023 til febrúar 2024: 1.3. Átak í markvissu samtali og fræðslu um rétta geymslu og meðhöndlun byggingarvara. 1.5. Stuðla að auknu samtali ólíkra hagaðila um uppbyggingu á úrvinnslu skógarafurða og annarra tengdra afurða. Read More