
Flokkunarleiðbeiningar fyrir verkstað
Aðgerð 4.3. í Vegvísi að vistvænni mannvirkjagerð 2030 snýr að kynningarátaki um nýjar flokkunarkröfur á bygginar- og niðurrifsúrgangi hjá rekstraraðilum. Markmið aðgerðarinnar er að styðja við árangursríka innleiðingu á nýjum flokkunarkröfum byggingar- og niðurrifsúrgangs, ásamt því að stuðla að betri Read More