
40 aðgerðum lokið í Vegvísinum að vistvænni mannvirkjagerð við árslok 2024
🌱 Við áramót 2024 lauk stórum áfanga í vinnu við Vegvísi að vistvænni mannvirkjagerð 2030. Af 74 upprunalegum aðgerðum sem settar voru fram hafa 40 verið kláraðar og 5 í endurmat, sem þýðir að 61% aðgerða er lokið. Aðgerðirnar sem Read More