Nú er hægt að nálgast upplýsingar um stöðu allra aðgerðanna í Vegvísi að vistvænni mannvirkjagerð á heimasíðu verkefnisins.
Fyrir hverja aðgerð er nú hægt að sjá upplýsingar m.a. um stöðu hennar, lokaafurð hennar og tengilið.
Fylgist með og ekki hika við að senda línu til að koma athugasemdum og/eða spurningum á framfæri.