6.1. Tillaga til fjármálaráðuneytis um opinbera hvata fyrir vistvæna mannvirkjagerð
Hvatarnir gætu verið á formi afslátta, ívilnana, gjaldsetningar og skatta. Tillögurnar byggjast á víðtæku samráði við hagaðila í byggingariðnaðinum og úrvinnslu samstarfsverkefnisins Byggjum grænni framtíð.
Markmið: Að skapa fjárhagslega og faglega umgjörð sem stuðlar að loftslagsvænni hönnun, byggingu, reksturs og niðurrifs mannvirkja.
Ábyrgð: SI og HMS.
Tími: 2021.