5.1.12. Uppfæra og lækka gunnviðmið fyrir kolefnisspor allra verkefna
Reikna út og uppfæra grunnviðmið fyrir kolefnisspor ólíkra mannvirkjaflokka og verkefna; bæði fyrir opinber verkefni og á almennum markaði. Byggt meðal annars á gagnagreiningu frá aðgerðum 5.1.10. og 5.1.11.
Markmið: Að Ísland standi við skuldbindingar sínar í loftslagsmálum og að mannvirkjageirinn taki virkan þátt í samdrætti á losun. Að auka aðhald varðandi losun. Að losunarviðmið haldist í hendur við framfarir og aðgengi á almennum markaði varðandi loftslagsvænar lausnir.
Ábyrgð: Innviðaráðuneyti og HMS.
Tími: 2030.