Kynningarfundur 18. feb.

Þann 18. febrúar 2021 verður haldinn opinn Teams-kynningarfundur á verkefninu Byggjum grænni framtíð.  Þar verður farið fyrir stöðu verkefnisins og næstu skref, auk þess sem fulltrúar þriggja ólíkra hagaðila fjalla um tækifæri, áskoranir og ávinning varðandi vistvænni mannvirkjagerð út frá þeirra sjónarhorni. 

Dagskrá: 

  • Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra
  • Þóra Margrét Þorgeirsdóttir, HMS, verkefnastjóri Byggjum grænni framtíð „Byggjum grænni framtíð; Vegvísir að vistvænni mannvirkjagerð 2030“ 
  • Sigríður Ósk Bjarnadóttir, VSÓ/HÍ, hópstjóri í hóp 6, mælingar „Byggjum grænni framtíð; mælingar og markmið“ 
  • Gylfi Gíslason, framkvæmdastjóri Jáverks „Byggingarverktakar byggja grænni framtíð: Tækifæri, áskoranir, ávinningur“ 
  • Aldís Hafsteinsdóttir, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga „Sveitarfélög byggja grænni framtíð: Tækifæri, áskoranir, ávinningur“ 
  • Brynjólfur Bjarnason, viðskiptastjóri hjá Íslandsbanka „Fjármálastofnanir byggja grænni framtíð: Tækifæri, áskoranir, ávinningur“ 
  • Spurt og svarað í lok fundar 

Fundarstjóri: Lárus M. K. Ólafsson, Samtök iðnaðarins 

Teams-hlekkur á fundinn er eftirfarandi: 
https://teams.microsoft.com/l/meetup-join/19%3ameeting_Y2NiMjZiMWQtNzEyNS00MTNiLTlkNmItN2ViMGJhZTg5ZWEw%40thread.v2/0?context=%7b%22Tid%22%3a%22c7256472-2622-417e-8955-a54eeb0a110e%22%2c%22Oid%22%3a%2277abf675-972e-4f33-b250-0f1b5d4ecd16%22%7d