Hreyfiafl vistvænnar þróunar í mannvirkjagerð
Þann 22. ágúst n.k. var blásið til stöðufundar samstarfsverkefnisins Byggjum grænni framtíð í Sjálfsstæðissalnum við Austurvöll (Nasa), þegar rúmt ár var liðið frá útgáfu Vegvísis að vistvænni mannvirkjagerð. Tilgangurinn fundarins var að fara yfir stöðu verkefnisins og ræða næstu skref.
Hér að ofan má nálgst upptöku af fundinum.
Dagskrá
14:00 Opnun fundarstjóra
Hulda Hallgrímsdóttir, verkefnastjóri atvinnu- og borgarþróunar hjá Reykjavíkurborg
14:05 Ávarp
Sigurður Ingi Jóhannesson, innviðaráðherra
14:15 Byggjum grænni framtíð: Upphaf og staða
Þóra Margrét Þorgeirsdóttir, framkvæmdastjóri mannvirkja og sjálfbærni hjá HMS
14:30 Pallborðsumræður I: Byggjum með vistvænni byggingarvörum
Umræðustjóri: Bergþóra Kvaran, sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun
- Guðlaug Kristinsdóttir, stjórnarformaður Límtré/Vírnets
- Alexandra Kjeld, ritari og varaformaður Grænni byggðar
- Benedikt Ingi Tómasson, framkvæmdastjóri Vistbyggðar
14:50 Pallborðsumræður II: Byggjum upp vistvænni þekkingu
Umræðustjóri: Sigríður Ósk Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri umhverfismála, Hornsteini
- Ásgeir Valur Einarsson, leiðtogi í sjálfbærni hjá Iðunni fræðslusetri
- Guðmundur Freyr Úlfarsson, forseti umhverfis- og byggingarverkfræðideildar HÍ
- Hjörtur Sigurðsson, framkvæmdastjóri VSB verkfræðistofu
15:10 Pallborðsumræður III: Hreyfiafl til framtíðar
Umræðustjóri: Þórhildur Fjóla Kristjánsdóttir, orku- og umhverfisverkfræðingur, EFLA
- Ólöf Örvarsdóttir, sviðsstjóri umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar
- Ólafur Daníelsson, framkvæmdastjóri hjá FSRE
- Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins
- Hermann Jónasson, forstjóri HMS
15:35 Ávarp
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra