Rafræn kynning hjá Verkfræðingafélagi Íslands kl. 12, 24. mars 2021
Á hádegisfundi miðvikudaginn 24. mars kl. 12-13 verður kynning á verkefninu Byggjum grænni framtíð. Fjallað verður um viðfangsefni og stöðu verkefnisins en einnig öflun upplýsinga um kolefnislosun mannvirkjagerðar á Íslandi og úrvinnslu þeirra. Fyrirlesarar:– Þóra Margrét Þorgeirsdóttir, sérfræðingur hjá HMS Read More