Vegvísir að vistvænni mannvirkjagerð í Samráðsgátt til og með 31. ágúst 2022
Vegvísir að vistvænni mannvirkjagerð var birtur á Samráðsgátt Stjórnvalda í byrjun júlí. Opið er fyrir umsagnir til og með 31. ágúst 2022. Allir áhugasamir aðilar eru hvattir til að senda inn umsögn. Vegvísir að vistvænni mannvirkjagerð 2030 var unninn á vegum Read More