Skýrsla um losunarlausa verkstaði komin út
Þann 16. mars 2023 kom út skýrsla sem Grænni byggð hefur unnið að undanfarna mánuði um losunarlausa verkstaði. Þar er fjallað um stöðuna í dag auk þess sem kerfismörk og hugtök tengd losunarlausum verkstöðum eru skilgreind. Sameiginlegar skilgreiningar á hugtökum Read More