Rafmagnsknúnum vinnuvélum fjölgar meira en dísilknúnum á milli ára
Greining á samsetningu vinnuvélaflota byggingariðnaðarins fyrir árin 2021 og 2022 liggur nú fyrir. Auk þess hefur verið komið í ferli að Vinnueftirlitið taki saman árlega þessi gögn og sendi til Orkustofnunar og verkefnastjóra Byggjum grænni framtíð. Er aðgerð 2.1. í Read More