Ný skýrsla um orkunýtingu mannvirkja (aðgerð 3.1.)
Út er komin skýrslan Orkunotkun í byggingum – Gögn um raunnotkun. Við óskum höfundum hennar til hamingju með hana en þau eru: Þórhildur Fjóla Kristjánsdóttir og Salvör Svanhvít Björnsdóttir (EFLA), Jónas Þór Snæbjörnsson og Þórunn Vala Jónasdóttir (HR), Björn Marteinsson Read More