Norræn vefstofa um hringrásarhagkerfið í byggingariðnaðinum 28.09. kl. 10

Þann 28.september kl.10:00-13:30 að íslenskum tíma verður haldin spennandi vefstofa þar sem rædd verða tækifæri byggingargeirans á Norðurlöndunum til að auka endurnotkun og endurvinnslu. Viðburðurinn er haldinn á vegum norræna vinnuhópsins um hringrásarhagkerfið undir norrænu ráðherranefndinni og Nordic Circular Hotspot. Skráning á viðburðinn Read More

Norræn vefráðstefna um vistvæna mannvirkjagerð 15.9. kl. 7-13:30 – Nordic Climate Forum

Hin árlega norræna ráðstefna Nordic Climate Forum for Constructions verður haldin í Helsinki og á netinu föstudaginn 15. september kl. 7:00-13:30 á íslenskum tíma (kl. 10:00-16:30 á staðartíma). Norræn stjórnvöld, háskólasamfélagið og hagaðilar úr byggingariðnaðinum fjalla um helstu strauma og stefnur í vistvænni Read More