
Svansvottaðar byggingar – skoðaðu yfirlitið á korti
Umsóknum um Svansvottun bygginga hefur fjölgað verulega síðustu ár, frá því að fyrsta verkefnið hlaut vottun árið 2017. Í dag eru 47 verkefni í Svansvottunarferli, bæði nýbyggingar og endurbætur og eru þau af misjöfnum stærðargráðum, allt frá einbýlishúsum, yfir í Read More