Reglugerðardrög um lífsferilsgreiningar komin í samráð
Við gleðjumst nú yfir því að í Samráðsgátt hafa verð birt drög að breytingum á byggingarreglugerð sem fela í sér innleiðingu ákvæða um lífsferilsgreiningu mannvirkja, í samræmi við aðgerð 5.1.3. í aðgerðaáætlun Vegvísis að vistvænni mannvirkjagerð. Gert er ráð fyrir Read More