Umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs veitt Arnhildi Pálmadóttur fyrir þverfaglega nálgun og sjálfbærni í byggingariðnaði
Arnhildur Pálmadóttir, arkitekt og frumkvöðull í sjálfbærri mannvirkjagerð, hefur hlotið Umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs fyrir þverfaglega nálgun sína og áherslu á að draga úr kolefnislosun í byggingariðnaði og endurnotkun byggingarvara. Dómnefnd verðlaunanna lofar Arnhildi fyrir hennar framlag til sjálfbærni, hvort sem það Read More