Tíu íslensk sjálfbær verkefni í mannvirkjagerð tilnefnd til Umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs
Umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs þetta árið verða veitt einstaklingi, fyrirtæki, samtökum eða stofnun sem hefur í gegnum verkefni sín stuðlað að sjálfbærari byggingargeira á Norðurlöndunum. Alls eru 70 verkefni tilnefnd, þar af tíu íslensk: Verðlaunin verða veitt 28. júní n.k. Nánari upplýsingar má Read More