Vegagerðin gefur út Loka, kolefnisreikni fyrir innviðaframkvæmdir (aðgerð 5.1.1.)
Vegagerðin stendur fyrir hádegisfundi þriðjudaginn 4. júní klukkan 11:30 til 12:30. Kynntur verður til leiks LOKI, nýr kolefnisreiknir fyrir innviðaframkvæmdir sem Vegagerðin hefur látið þróa. Með reikninum er hægt að meta kolefnisspor framkvæmda með samræmdum og einföldum hætti. Fundurinn fer Read More