Sjö aðgerðum var lokið á tímabilinu nóvember 2023 til febrúar 2024:
1.3. Átak í markvissu samtali og fræðslu um rétta geymslu og meðhöndlun byggingarvara.
5.2.5. Regluleg námskeið fyrir fagaðila um vottunarkerfi.
5.3.2. Gefa út leiðbeiningar um útfærslu 20 mínútna bæja og hverfa.
Með því eru alls 20 aðgerðum lokið, 41 í vinnslu og 13 ekki hafnar.
Búast má við að fimm aðgerðir klárist á næstu vikum, m.a. aðgerðir 5.1.3., 5.1.4., 5.1.5. og 5.1.9.
Hægt er að nálgast frekari upplýsingar um stöðu allra aðgerða Byggjum grænni framtíð hér.