Glærur og upptökur: Nordic Climate Forum for Construction 27. sept. 2021

Ráðstefnan Nordic Climate Forum for Construction 2021 var haldin þann 27. september á netinu. Hún er hluti af lykilverkefnum í samstarfi Norðurlandanna um samræmingu á byggingarreglugerð varðandi loftslagsmál. Viðburðurinn var fyrst haldinn í Malmö árið 2019 og síðan í vefútgáfu árið 2020 frá Kaupmannahöfn. Read More

Byggjum grænni framtíð á Umhverfisþingi 27. apríl 2021

Verkefnastjóri samstarfsverkefnisins Byggjum grænni framtíð mun taka þátt í panelumræðum um loftslagsmál og hringrásarhagkefið, á Umhverfisþingi sem haldið verður þriðjudaginn 27. apríl. Umhverfis- og auðlindaráðherra boðar til umhverfisþings annað hvert ár samkvæmt ákvæðum þar að lútandi í lögum um náttúruvernd. Read More

Rafræn kynning hjá Verkfræðingafélagi Íslands kl. 12, 24. mars 2021

Á hádegisfundi miðvikudaginn 24. mars kl. 12-13 verður kynning á verkefninu Byggjum grænni framtíð. Fjallað verður um viðfangsefni og stöðu verkefnisins en einnig öflun upplýsinga um kolefnislosun mannvirkjagerðar á Íslandi og úrvinnslu þeirra. Fyrirlesarar:– Þóra Margrét Þorgeirsdóttir, sérfræðingur hjá HMS Read More